Jæja,

Ef áhugi ef fyrir smá móti, þá get ég haldið utanum UT CTF eða UT2003 CTF mót á Stjörnuskjálftanum um helgina.

Til þess þarf allavega 3 lið. ÞEtta er snilldartækifæri til að rífa þennan leik aftur upp í það sem hann einusinni var.

Látið mig vita ef það er áhugi.

Upplýsingar um stjörnuskjálfta eru á www.hugi.is/skjalfti

ATH, Það er frítt inn um helgina :-)

kv
bjornjul
kv,