Hvernig væri að hafa online 1on1 keppni bæði í CTF og DM?
Það væru alltaf sömu 3 borðin spiluð í öllum leikjunum.

dæmi
í CTF væri CTF-Face og CTF-McSwtarzly og ef það er jafntefli
CTF-Thorns. (má vera einhver önnur)

í DM væri DM-Morbias og DM-Deck 16 ef það er jafntefli
DM-Fractal. (má vera einhver önnur)

enginn power up (redeemer, shieldbelt, dam amp eða health
vial)

Mikilvægt að allir spili sömu 3 borðin. Timelimit sé bara 10
mínútur og það geta margir horft á, kannksi 6-8 manns sem
horfa á í einu. Ef þú tapar ertu úr leik. Ef þú vinnur þá heldurðu
áfram í næstu umferð. Það væri hægt að spila um 1-2 sæti og
3-4.. ekkert að vera að flæjka þetta meira með einhverjum
öðrum auka leikjum. Og það verða líklega fleiri áhorfendur á
þessum úrslita leikjum. Það yrði líklega hægt að taka þátt í
báðum keppnunum.

Það yrðu enginn verðlaun (allvega ekki frá mér) bara
heiðurinn sem fylgir því að vinna.. kannksi að það væri hægt
að redda því að komast á skjálfta frítt, fyrir fyrsta sætið, eða
einhvað svoleiðis.. en ég veit ekkert um það. Byrjum fyrst á
hvort það sé áhugi fyrir þessu og ég skal reyna að gera
einhvað úr þessu ef áhugi er fyrir hendi.

Hverjir eru til í smá óraunverulega keppni?
anyone? hello?

~H2O~Bunny~

Ef áhuginn er fyrir hendi þá myndi ég vilja smá hjáp við að
skipulegga þetta. Þannig að ef þið hafið áhuga á að hjálpa
látið mig vita.

potent@simnet.is