Blessaðir!!!
Þar sem að einginn grein er búinn að koma lengi ákvað ég að skella inn einni.
Unreal tournament 2004 er væntanlegur í nóvember og skulum við vona það að honum eigi eftir að ganga betur en Ut2003.
Nýlega hélt Epic boð fyrir nokkrar stærstu heimasíður UT (planetunreal, beyondunreal
og unrealops
og má segja að þetta séu fyrstu aðilarnir sem hafi fengið að sjá leikinn og fengið að spila hann…
þó að þessar heimasíður eigi eftir að skrifa greinarnar frá ferð sinni er augljóst að við erum að tala um Glænýjann leik, en ekki eitthvað add-on fyrir Ut2003.
Þessi leikur lítur mjög vel út, og er búið að bæta grafíkina eitthvað. nýtt HUD er komið og mörg ný vopn. (hér má sjá akimbo. assullt rifles, og nýja hud) mynd
Vopnin;
Búið er að endurgera nær öll vopnin sem voru í Ut2003 og búið að skinna þau aftur, hægt verður að velja á milli nýju og gömlu skinnanna. Einnig eru nokkur gömul kunn vopn að snúa aftur úr UT og má þar helst nefna Sniper riffilinn sem var mitt uppáhalds vopn
Svo eru nokkur ný vopn kominn fyrir Onslaught game mode: sticky grenade launcher, proximity spider mines, AVRil anti-vehicle rocket launcher.
Tækji;
Já nú verður hægt að fljúga um geimana á geimskipum og keyra um víðlendið á skriðdrekum en Ut2004 á eftir að kynna til sögunnar svolitið sem hefur verið að gera það gott i leikjum eins og Operation flashpoint og bf1942. Það verður gamann að sjá hvernig þetta verður útfært. Meðal tækja má nefna ; grenade-launching jeppi, the Manta hover craft, skriddreki, 3-person truck, lítill fighter, bomber, og 7 tækjið er víst eitthvað leynilegt :).
gameplay, annað og lokaorð;
Búið er að laga netkóðann um heil 40% og er það eitthvað sem mér finnst nauðsynlegt þar sem að hann var alls ekki fullkominn í ut2003. yfir 90 ný borð muna koma með Ut2004 og einnig 30 nýjir karekterar (nýr race)
Mér lýst frábærlega á Ut2004 og verður hann einn af stærstu ef ekki stærsti leikur ársins… Og verður hann mun betri en UT2003 (vonandi :)) og vona ég að íslenska UT samfélgið taki honum sem nýjum leik en ekki eitthverjum viðbót við 2003
Takk fyrir.
Snavyseal