Ég held nú síður, þó svo að menningin sé ekki sterk þá eru fullt af einstaklingum þarna úti sem eru að spila heima við botta og á lönum við vini sýna, ég á erfitt með að trúa því að leikur í þessari stærðargráðu sé “dauður” með öllu….þrátt fyrir ýtrekaðar tilraunir til þess að virkja UT samfélagið og það ekki tekist sem skildi þá eru fullt að gerast í þessum leik. Það sem ég held að sé svoldið að gerast með leikinn er þetta andskotans hugarfar íslendinga….tek dæmi..!

Allir eru að kvarta undan því að það sé aldrei neinn inná íslensku serverunum, þarna kemur þetta hugarfar svoldið í ljós, fólk fer inní leikinn kíkir á símnet serverana, æ djö…enginn að spila best að fara eitthvað annað….FLEST ALLIR hugsa svona, þegar ég fer að spila þá kíki ég á hverjir séu inni ef þar er enginn, vel ég mér 1 af serverunum til að fara inná og spila við botta…þegar hallærið er sem mest hef ég þurft að spila við þá HEILA tvo leiki(ónei) og þá kemur einhver inn…..Útlendingur sem Íslendingur, skiptir engu, hver segir að maður verði endilega að spila við íslendinga á símnet serverunum, það sem er betra við þá er : lægra ping og MEIRI líkur á því að þú hittir íslending þar inni, annars er oft fólk þar inni….ég og nokkrir úr Kröflu erum farinir að spila svoldið á TeamDM serverum til að æfa fyrir eitthvað match sem okkur langar að fara spila en teljum okkur ekki nógu góða sem team strax….svo að seigja að UT sé dautt er hin mesta firra sem ég hef heyrt, leitið og þér munuð finna UTtar mínir…!

Breytum nú hugarfari okkar og hugsum, ef ég fer inn koma fleiri..!

-
Ef einn er neikvæður verða allir neikvæðir, en ef einn er jákvæður er hann of bjarsýnn..! :(