Þetta er ekki spurning um græðgði, þetta er spurning um prinsipp. Hver okkar borgar Símanum með einum hætti eða öðrum um 3-5 þúsund kall á mánuði og ætlumst til þess að þeir geti notað þessa peninga í að þjóna okkur og borga netið undir okkur, það kostar ekki 2500 kall á mánuði að halda einni ADSL tengingu gangandi, ekki þegar við erum að tala um einhverjar 5000 tengingar á landinu? Þessi 5000 kall sem þið borgið í ADSL, og ég í ISDN… á að fara að hluta til í þjónustu og þessi þjónusta er ekkert vesen, gott ping og serverar.
Mörg önnur símafyrirtæki í Evrópu reka servera, enda skilar þetta sér í því að þau fá fleiri kúnna sem nota netið tímunum saman=Gróði.
Síminn starfar undir sama prinsippi, pælið bara í Huga.is, hvað ætli hann kosti þá? Ekkert, ekki þegar auglýsingar, fríir adminar(fyrir utan nokkra) og peninga sem þeir fá við að fólk skoðar hann.
Misskiljið mig ekki, ég er ekki vanþakklátur, ég er bara að benda á þetta borgar sig í raun fyrir Símann, annars væru þeir varla að þessu, og þess vegna ættum við að geta gert einhverjar kröfur, sem borgandi viðskiptavinir.
Takk, Bjornjul. Þú og vinir þínir sjá manni óbeint fyrir skemmtun hvern dag. ;)
Flugsi
pjúff..