Hver ætli verði fyrstur að senda inn grein? Spennandi!
Veriðið nú dugleg að senda inn hluti! Þið getið sent inn ritgerðir úr tungumálum í skólanum, pælingar um tungumál, tengla á góðar námssíður og margt fleira!
Prófaðu núna. og allir, segið mér ef ykkur finnst vanta fleiri flokka af tenglum eða af korkum. Ég er búin að biðja um að það verði gert ‘nám’ korkur og ‘almennt’.
En hvað um texta á portúgölsku og enskublandi? Með kannski smá spænsku inn á milli.. Samdi einn slíkann um daginn, til stjúpmömmu minnar og litlu stjúpsystur minnar sem tala bara portúgölsku en þá ;)
endilega, væri flott að fá eina grein inn :) ég les hann yfir (eins og ég get, kann nú ekki orð í portúgölsku en er ágæt í spænsku) og ef mér lýst eitthvað á þetta má hann alveg koma inn.
Væri samt flott ef þú gætir haft með smá útdrátt á íslensku, svo fólk gæti séð hversu mikið það er í raun að skilja og svona fá smá vitneskju um hvað það er að lesa :)
Já, það væri gaman, þá verð ég að fara og sækja textann, finna nafn á hann, en annars þá verður þetta því miður ekkert allt of vel stafsett þar sem ég kann portúgölskuna nánasr bara munnlega ;)
Redda mér oftast aðeins í spænskuna sem ég tók einn áfanga í og féll vegna þess að ég svaraði næstum alltaf óvart á portúgölsku..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..