Þetta eru heiti rúnanna á germönsku sem var töluð í mið- og norður-Evrópu fyrir 2000 árum.
Á íslensku heita þær Fé, Úr, Þurs, Óss (Ás), Reið, Kaun, Gjöf, Vin, Hagall, Nauð, Íss, Ár, Jór, Perð, Ýr, Sól, Týr, Bjarkan, Eykur, Maður, Lögur, Ing, Óðal og Dagu