
Gríska er semsagt elsta tungumálið sem talað er nú til dags. Gríska stafrófið inniheldur 24 stafi, en 7 stafir hafa verið felldir niður. Grískir stafir eru oft notaðir í vísindum t.d. táknar lambda bylgjulengdir, pi táknar hlutfall ummáls og þvermáls hrings og omega táknar óm (viðnám í rafeðlisfræði)
Fyrir þá sem vilja lesa meir:
http://en.wikipedia.org/wiki/Greek_alphabet