Ég, Arkímedes, vissi það ekki. Þó ég kunni nokkur tungumál er ekkert þeirra
skrifað með kyrillísku letri. Hins vegar á ég auðvelt með að muna og skynja myndir
og rúm; ljósmyndir, málverk, rúmfræðileg fyrirbæri, letur o.s.frv.
Ástæðan fyrir því að ég sagði beint út: Þetta er makedónska, er sú að mér þykir betra
að svara spurningu í stað þess að spyrja til baka: Er þetta kannski makedónska? Ég
hefði auðvitað getað sagt: Þetta gæti verið makedónska.
En hvað um það. Sofið rótt.