Það gæti vel verið. Þegar ég var úti í Búlgaríu í sumar þá sá ég stein þar sem stóð á “Allah” á arabísku, og líklega einu múslimarnir sem voru þar voru líklega tyrkir. En það gæti vel verið þó ég hafi ekki kynnt mér þetta vel.
Kasakska var einu sinni skrifuð með arabísku letri (því þar er meiri hluti íbúa múslimar) en er í dag skrifuð með kyillísku, þó ég hafi eitthvað heyrt að forseti þar í landi, Nursultan Nazarabayev, sé að skipta því út fyrir það latneska, sem mér finnst btw mjög fúllt.