Tja ef maður er að læra mörg tungumál í einu þá er skiljanlegt að maður gerir stafsetningar/málfræði-villur. Eins og ég er að læra 4 tungumál í skólanum núna og á til með að gera kjánalegar villur í íslensku :P
Latína er dautt mál í þeim skilningi að engin þjóð talar hana lengur. Hins vegar er alveg rétt að hún er mikið notuð í dag, til dæmis í líf- og læknisfræðum, og á jafnframt nokkur sprelllifandi afkvæmi.
fræðilega skilgreiningin á útdautt tungumál kemur í raun þinni skoðun lítið við… Annars þá er það tungumál skilgreint dautt ef enginn þjóðflokkur talar það.
Ef engin þjóðflokkur tala það sem móðurmál til að vera fullkomnlega nákvæmur. En auðvitað getur þetta verið álitamál, samkvæmt skilgreiningu er latína útdauð en margir vilja líta öðruvísi á hugtakið “útdautt”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..