Tjah .. í rauninni bæði já og nei..
Kentum skiptingin er einfaldlega skipting á samhljóðaframburði .. Skiptingin er í daglegu tali kölluð Centum - Sentum skiptingin því að frambururinn á Cent orðum verður annaðhvort Kent eða Sent.
Germönsku málin flokkast undir annan legg þessarar skiptingar (KENTUM)..
Svo er fyndið að sjá að Enska (Germanskt Mál) tekur inn í itungumálið orðið CENT úr latínu. Þá taka þeir með því Latneska framburðinn sem er SENT.
Það er einmitt þessvegna sem ég segi að tungumálin blandist svo mikið saman að það er erfitt að búa til svona heilstætt kort án þess að tengja tungumálin saman sín á milli..
GIS