Ég hef verið að velta því fyrir mér hvar ég get fundið gömul íslensk orð líkt og í spilinu fimbulfamb. Svona fáránleg orð sem enginn veit hvað er. Og þá fyrir utan orðabækur.
viðtæki?
þyrla er reyndar gamalt íslenskt orð sem fékk nýja merkingu
lestu bara íslendingasögurnar aftur :p
ok fail á mig. sorrý x) fannst eins og þetta þyrludæmi hafi ekki komið frá mér :')
en jú, þyrla var ef ég man rétt nefni yfir einhverskonar fljúgandi furðuhlut á tímum gunnlaugs ormstungu