- Ef þú vilt algengt mál (þ.e. mál sem margir tala) skaltu læra spænsku.
- Ef þú vilt læra einfalt mál skaltu læra þýsku.
- Ef þú vilt læra krefjandi mál skaltu læra frönsku.
Þegar ég valdi 4. tungumál fyrir framhaldskóla þá valdi ég þýsku þar sem að ég myndi hafa mest not fyrir hana, ef spænska hefði verið í boði þá hefði hún verið næst á listanum því að hún er svo algengt mál og býður m.a. upp á samskipti við fólk sem er enn dreifðara um heiminn. Á botninum myndi þá franskan vera. Ég hef aldrei verið beint spenntur til að læra frösku fyrr en í sumar. Ég myndi samt bara hafa hana sem aukafag ef ég myndi læra hana.