skiptir eiginelga engu hvaða level þú setur, ert örugglega í A2-B2 ef þú ert búin að læra í 3 ár. Settu bara B1 inn, tekur smá test fyrsta daginn með öllu nýja fólkinu.
one to one er örugglega eitthvað spes einkakennsla eða eitthvað, farðu frekar í general spanish ;).
Ég var á don Quijote residence, það var ágætt, en ég vildi smá að ég hefði farið í student flat, en þá ertu bara sett í íbúð með nokkrum öðrum og þetta eru fínar íbúðir (allavega sem ég sá) og ódýrara en hitt.
ég prófaði að skrá þetta inn s.s. student flat og setti inn 2 vikur, cancellation garantee og medical insurance, myndi ekki taka pickup service því það er bara peningaplokk, taktu frekar metro-ið eða bara leigubíl.
Fyrir 2 vikur eru það þá rúmlega 100 þús, með gistingu og dæmi.
Það er eldhúsaðstaða bæði í residenceinu og svo í íbúðunum, þannig þú ert bara að fara að kaupa mat til að elda og svoleiðis, þannig það er ekki það dýrt, það er heldur ekki mjög dýrt í supermercados þarna úti.
getur keypt ódýrt áfengi í matvöruverslunum líka.
20+5 tímar á viku eru bara það eru 20 tímar á viku, 5 daga vikunnar, s.s. 4 klst á dag.
Skólinn er með fullt af skoðunarferðum, bæði fríum og stundum þarf bara að borga í metro-ið sjálfur. Það er ekki mjög dýrt að ferðast innan borgarinnar, getur keypt eitt kort sem gildir í strætó og metroið.
Residence-ið er fínt líka, myndi samt pottþétt fá þá herbergi með klósetti, bara svona þægilegra. Þá ertu í kringum fleira fólk og ert meira útaf fyrir sjálfa þig, en í íbúðunum þarftu náttúrulega að lifa með hinu fólkinu og ef þau vaska ekki upp þá er bara drasl.
Ætla líka að benda á það að residenceið er bókstaflega í miðbænum, 2 mín frá römblunni, og íbúðirnar eru í þægilegri fjarlægð frá skólanum.
dettur ekkert meira í hug!
:)
Praeterea censeo Carthaginem esse delendam.