Indjánar? Nei, alls ekki. Mér finnst það réttara þannig séð, miðað við okkar tungumál - ég skrifa bara indíáni því mér finnst það flottara.
Ég held það geti ekki verið að indjáni sé talið rangt, það finnst undir þessum rithætti í orðabókum og hefur þar að auki verið birt á fjölmörgum stöðum í viðurkenndum útgefnum ritum.
Varstu í stafsetningarprófi eða eitthvað? Persónulega finnst mér asnalegt að hafa þetta orð á þannig prófi - held þeir verði að gefa rétt fyrir bæði. :S