Vantar eitthvað til að lesa svo ég geti haldið við lestrinum og kunnáttunni á táknum í japönsku, þar sem ég hef engan til að tala við á japönsku. Veit einhver um bókabúð eða einhverja búð á Íslandi (helst á höfuðborgarsvæðinu þá) sem selur bækur á japönsku? Eða bara sem innihalda einhverja japönsku?
Helst eitthvað skemmtiefni, en ég er opin fyrir öllu.