Getur einhver verið svo vænn að þýða þenann litla texta fyrir mig á góða ensku ?
Þegar Titanic lagði af stað í jómfrúarferð sína í apríl 1912, þá trúði enginn að þetta risastóra skip gæti sokkið. Dagblöðin sögðu líka að skipið væri ósökkvanlegt vegna þess að það væri með tvöfaldan byrðing og vatnsþétt hólf.
Margir þeirra tvöþúsund og tvö hundruð [nota stafi, ekki tölur] farþega sem komu um borð í Southampton voru á leið til Ameríku til að byrja nýtt líf. Ferðin yfir Atlantshafið var draumur sem sumir þeirra höfðu haft í mörg ár: draumur um nýja byrjun.
-Takk fyro