Núna er ég að stefna á að fara til Grikklands í óákveðin tíma eftir menntaskóla og hef tók þá ákvörðum fyrir löngu að reyna ná smá forskoti hvað varðar að læra tungumálið.
En þar sem ég hef aldrei lært tungumál með allt öðru letri (utan við einn og einn staf í frönsku og þýsku) þá á ég frekar erfitt með að byrja.
Ég finn kannski grískt orð, þýði það yfir á ensku en hef ekki hugmynd um hvernig maður ber það fram. T.d. orðið hús er á grísku Σπίτι, hvernig ber maður það fram ?
Kannski fáir sem hafa stúderað þetta tungumál hérna en veit einhver um einhverja góða síðu sem farið er hægt er að læra hvernig á að bera fram orðin eins hægt og maður vill? svona svipað og hin íslenska Ragga?
Bætt við 17. desember 2008 - 19:17
Og gríska orðið kom ekki en það breytir kannski ekki öllu.
+neðsti textinn er í ruglinu en þetta átti að vera; Kannski fáir sem hafa stúderað þetta tungumál hérna en veit einhver um einhverja góða síðu sem hægt er að læra hvernig á að bera fram orðin eins hægt og maður vill? svona svipað og hin íslenska Ragga?
Born to Raise Hell