Mig hefur lengi langað að læra japönsku.
Ég veit það er hægt að læra svona með því að skrifa hana bara með svona venjulegum stöfum, ekki svona japönskum táknum, þó mig langi pínu að kunna það líka.
Langar mest að geta talað hana.
Veit einhver hvar ég get lært japönsku?
Kannski með fjarnámi eða eitthvað, ég bý á Húsavík og er að fara í 10.bekk eftir sumarið, þannig ég losna ekkert héðan neitt á næstunni…