Pimsleur býður upp á fjöldan allan af tungumálum svo sem dönsku, þýsku, frönsku, spænsku, japönsku, rússnesku, kínversku, kóreysku, víetnamsku svo eitthvað sé nefnt.
Flest lesson-in eru um það bil 30 mínútur og lesnir eru upp ýmsir frasar og orð sem eru nytsamleg “basics” í viðkomandi tungumáli.
Sjálfur hef ég verið að nota þetta til þess að læra japönsku en pimsleur japanskan kemur í 3 “levelum”. Ég er kominn á annað lesson á level 2 *mega stoltur* ^^
Endilega tékkið á þessu, googlið þetta eða torrentið eitthvað tungumál sem ykkur langar að læra =)
“I'll be happy to stop contradicting you, just as soon as you start being right.”