Íslenskar stafsetningareglur meika að mörgu leiti voða lítið sens, en það er svo ljótt að sjá þegar fólk skrifar svona. Ekki ert þú einn af þeim sem vilja fella yfsilon úr tungumálinu? Sömuleiðis er voða lítill tilgangur þannig séð að hefja allar málsgreinar á stórum staf.
Nei ég held að þjóni tilgangi að nota yfsilon. Það að byrja nýja málsgrein á stórum staf er ágætis regla finnst mér en myndi ekkert sakna hennar mikið samt þótt henni yrði kippt út.
Hvernig þjónar yfsilon meiri tilgangi en ng og nk reglan? Jú hún sker út um hvort maður sé að kyrkja einhvern eða fara í kirkju en maður sér það oftast út frá samhenginu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..