já þar er vissulega töluð spænska…
Helsti munur á argentískri spænsku og spænskri spænsku er:
c og z eru borin fram sem s þar sem það væri borið fram þ á spáni (gildir reyndar um alla suður-ameríku) dæmi: cruz, á Spáni=krúþ, í Argentínu=krús
-s í enda sagna er oft hljóðlaust í annarri persónu. dæmi: hablas, á Spáni=ablas, í Argentínu=abla
ll er borið fram lj eða sj í argentínu en bara “j” á spáni. dæmi: llave, á spáni=jave, í Argentínu= ljave eða sjave
auk þess eru mörg orð sem bara eru notuð í Argentínu. dæmi: che