Ég vissi ekki alveg hvert þetta ætti að fara… En ég læt bara vaða hérna ;) Ég sit hérna í Frakklandi og skil varla boffs í neinu.. Svo ég var að pæla… Hvernig ætti maður að heilla Frakkana og plata þá til þess að tala ensku við mann ;)
“pardon, parlez-vous anglais?” - afsakið, talið þér ensku (alltaf að þéra frakka sem þú þekkir ekki)
[pardó, parlevú anglei] - æj það er samt erfitt að skrifa framburðinn :P
eða..“Je ne parle francais” (ég tala ekki frönsku) [jö ne parle fransei] eða eitthvað þannig… - samt best að segja “ég tala ekki frönsku” með lélegum framburði svo það líti ekki út fyrir að þú kunnir hana eitthvað.
bonne chance! :D
Bætt við 5. ágúst 2007 - 13:14 átti að vera "Je ne parle pas francais"
vantaði seinni hlutann af ekki orðasamsetningunni þeirra :P (ne - pas)
Segðu þetta með ýktum frönskum hreim, þá skilja þeir að þú getur varla sagt neitt. Trúðu mér, ég er búin að prófa þetta oft í sumar :) (á frönskum túristum)
Úúúú, ég verð að prófa þetta ;) Næst þegar ég fer að versla hérna eða eitthvað.. Þessir Frakkar skilja mann varla og neita að tala ensku, sumir :@ Þá er það bara að hefna sín xD
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..