Tungumál í framhaldsskóla
Þar sem ég hef ekki rosalegan áhuga á tungumálum var ég að hugsa hvaða tungumál væri léttast að læra sem þriðja tungumál í framhaldsskóla. Held að í skólanum sem ég fer í sé boðið uppá þýsku, frönsku og spænsku. Er eitthvað af þessu léttara en annað? Er frekar góður í ensku og íslenskri máfræði ef að það spilar eitthvað inní. Fór reyndar í þýskuval í 10. bekk en síðan endaði kennarinn í fangelsi á miðju skólaári og einhver þýsk kona kom að kenna og þá flosnaði þetta allt upp hehe. En já, hvað mynduði segja að væri léttast að læra af þessu?