Rússneska er vissulega skemmtileg, en það er almennt svo lítill áhugi fyrir henni hérlendis að það er erfitt bæði að manna áfanga í hana og fá kennara. Ég tók 103 þegar það bauðst í MH á sínum tíma, 203 var aldrei kenndur. Hinsvegar kom 103 aftur dáldið síðar, en mér skilst að kennarinn hafi verið hræðilegur.
Almennt eru það bara franska, þýska og spænska sem eru kennd sem þriðju og fjórðu mál, sumstaðar ekki einu sinni spænska eins og fram hefur komið.
(Til OP: Stereótýpurnar eru: Þeir sem læra þýsku finnst hún leiðinleg. Þeir sem læra spænsku finnst hún auðveld. Þeir sem læra frönsku finnst hún skemmtileg. Þess vegna skaltu taka frönsku.)
Peace through love, understanding and superior firepower.