Þú verður að setja þetta í samhengi.
“Að svo mæltu” getur verið fín þýðing á t.d. “At the meeting, John voiced his strong opposition to the proposal. That being said, he emphasized his full support of the mayor's policies in general”.
Það er hinsvegar ekki góð þýðing á “The German armies definately were in a stronger tactical position, better equipped and supplied. That being said, the Russians had time on their side…” Þar myndi maður frekar segja eitthvað eins og “engu að síður” eða “hinsvegar”
_______________________