Hann heldur því fram að maður segi “Á Flórída” en ég er föst á því að það sé “Í Flórída.”
Svo núna spyr ég, hvort er rétt?
Á og í reglan gildir um lönd og eyjar, en það er ekkert minnst á fylki svo ég viti til.
Deyr fé, deyja frændur,
(íslenska bezt í heimi)
Hvorki segja né skrifa léleg / góð gæði, ég vill né lokaðu hurðinni heldur lítil / mikil gæði, ég vil og lokaðu dyrunum.
Allavega er þetta í ruglinu.
Ekkert svo slæm. :O Get alveg skrifað heila setningu án þess að gera villu! :D