Ég segi:
Annað hvort að hafa stóran staf í öllum sérnöfnum og lítinn í samnöfnum.
Eða stóran staf í öllum nafnorðum, þessari reglu er ég hrifnari af, sbr. þýskuna. Mér finnst þetta mjög góð regla þar sem maður þarf ekki að búa yfir mikilli kunnáttu í þýsku til að lesa einfaldar leiðbeiningar og þar sem maður sér orð með stórum staf veit maður að það er nafnorð. Setningar snúast jú, nær alltaf um naforðið (frumlög og andlög).
Þeir sem þekkja fortíðina og skilja nútímann eru öðrum hæfari til að skapa framtíðina.