Sem metnaðarfullur áhugamaður um góða málnotkun vildi ég benda hugurum á frábært rit sem kennari við MR setti saman. Heitir það Gott mál eftir Ólaf Oddsson og fæst á með pdf-sniði á heimasíðu MR. Þetta er ótæmandi brunnur skemmtilegra og gagnlegra athugasemda um það sem betur mætti fara í málfari fjölmargra Íslendinga. Njótið!

http://www.mr.is/sel/isl/OlOGottm.pdf

Bætt við 31. janúar 2007 - 00:22
og fæst á með pdf-sniði

Auðvitað er einni forsetningu ofaukið í þessari málsgrein. Vinsamlegast leiðið hjá ykkur þetta „á.“