Mér dettur nú fljótt í hug að það gæti verið af svipuðum ættum og “accurate” í ensku. Einhver hérna sem er latínu-meistari? :P Gæti svosem verið eitthvað úr germönsku, ég veit ekkert.
Accuro er latnesk sögn sem merkir að huga að, lýsingarorðið accuratus, sem er komið af sögninni, merkir nákvæmur og nafnorðið accuratio merkir nákvæmni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..