Það hafa margir “dissað” ensku, eins og hún sé eitthvert ómerkilegt tungumál. Í raun er hún eitt af merkilegri tungumálum heims, því hvergi renna germönsk og latnesk tungumál jafn vel saman.

Fjölfræðingurinn Isaac Asimov tók eitt sinn dæmi um hvernig hægt er að segja sömu setninguna á löggiltri nútíma-ensku, en á tvenna mismunandi vegu eftir uppruna tungumálsins:


Á germanskri ensku: God said, Let there be light!

Á latneskri ensku: Deity announced, Illuminate!


Spáið aðeins betur í enskri tungu!
_______________________