Nei, enskan stal ekki fullt af orðum úr íslenskunni. Víkingar sem settust að á Íslandi, fóru til ýmissa landa, Aðalega til Bretlands (þá Hjaltlandseyja, Orkneyja og Írlands) í leit að vinnufólki og fleira. Þeir gáfu líka ýmisum kennileitum nafn. Íslenskan hafði gýfurleg áhrif á enskuna, og eru þó nokkurð ensk orð dregin af íslensku. Einnig eru mörg kennileiti, t.d í Orkneyjum dregin af íslensku, því víkingarnir gáfu því nafn.
Það er ekki þar með sagt að enska hafi ,,stolið“ fullt af nöfnum úr íslensku. Annað með okkur. Það er við sem erum að ,,stela” orðum úr ensku´. Þér virðist vera sama um það, enginn má ,,stela“ úr íslenskunni, en það má ,,stela” úr enskunni. Þótt svo enskan hafi aldrei ,,stolið" neitt úr íslenskunni.
An eye for an eye makes the whole world blind