Ég er að pæla með dönsku samræmt próf, er skylda að taka það til að komast inn í MH eða Verzló?
Því ég er alveg hörmulegur í dönsku, fæ 2 hitt í fyrra og 5 í fyrra og er hræddur um að ég falli á prófinu eða þá einkunnin skemmir með meðaleinkunnina mína :/
Hvað er til ráða?
Bætt við 27. nóvember 2006 - 23:32
Vil bæta við að ég er ekki að fara á málabraut, er ákveðinn í að fara á náttúrufræðibraut.