Áður en ég lærði ítölsku lét ítalskur vinur minn fá texta og bað mig um að lesa hann. Hann varð alveg orðlaus, skildi ekki hvernig ég kynni framburðinn. En með ítölskuna, það eru engir stafir sem við eigum erfitt með að bera fram, nema þó helst “gli” hljóðið. En samt ekki. Ef maður hefur horft á mario bros þá ætti maður að ráða við þetta ;)
En tungumálið sjálft er aðeins meira mál.
…