Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Mesa Boogie V-Twin (7 álit)

Mesa Boogie V-Twin Ég eignaðist þennann djöful fyrir ekki svo löngu síðan, var búinn að vera að leita að svona græju síðan 1995 og hann var alveg biðarinnar virði.

þetta er þriggja rása lampapedali, ég kann ekki skil á vísindunum á bak við þessa græju en mér skilst að annar lampinn vinni eingöngu með hreinu rásina og hinn með drullugu rásirnar, bjögunin kemur víst frá einhverjum díóðum en svo er hljóðið “hitað” með lampanum, hvað sem því líður þá er þetta óýkt mest sick bjögunarmaskína sem ég hef komist í tæri við.

Það eru eins og ég sagði 3 rásir á þessum gaur, clean, blues og solo, ég nota nánast eingöngu blues rásina með gainið á svona 1/3 af því sem græjan leyfir og svo bara þaðan beint í tiltölulega hreinann Marshallmagnara, þannig er ég að fá alveg tussuflott svona seventís rythmagítarsánd.

Lamparnir í græjunni compressa sándið örlítið á verulega góðann hátt og ef ég svissa svo yfir á solo rásina þá gjörsamlega öskrar helvítis græjan, i love it!

Ég prófaði að nota þetta sem preamp í bassaupptökur um daginn og ég hugsa að ég taki aldrei aftur upp bassa öðruvísi en í gegn um þessa græju, að mörgu leyti eru tónstillarnir á þessum pedala að ráða miklu betur við tíðnisviðið frá bassa heldur en frá gítar, það er alveg rassfylli af bassa í þessum pedala!

Trivia (12 álit)

Trivia Smá Trivia spurning. Spurt er: hver á þennan “fallega” telecaster?

Ufomammut - Godlike Snake (6 álit)

Ufomammut - Godlike Snake Psychedelic stoner/doom metal frá Ítalíu.
Hljómsveitin var stofnuð 1999 og gáfu þeir út sína fyrstu full-length plötu árið 2000. Godlike Snake var sú plata skírð.
Svít dót.
http://rapidshare.com/files/178991639/GodlikeSnakeNew_320_ByRobixxx.ra

Dead Kennedys (4 álit)

Dead Kennedys snillingar :D

??? (20 álit)

??? Af því að þetta er svo gasalega skemmtilegt þá ætla ég að kasta einni á ykkur:
“Hver er maðurinn?”

Meistarar (4 álit)

Meistarar Tveir snillingar þarna á ferðinni.

Trivia (6 álit)

Trivia Ekkert of erfitt, en þó hint; gerði margar sónötur fyrir strengi en er þó þekktari fyrir óperur sínar.

Og gaman að því að hann strauk að heiman 13 ára því foreldrar hans bönnuðu honum læra tónlist.

Fender Cyclone (20 álit)

Fender Cyclone Nærmynd af Cyclone gítarnum mínum..

Hann hefur nú sést hérna áður, en þá fékk hann ekki að njóta sín að mínu mati..:)

Caterpillarmen - Adopt A Monkey (6 álit)

Caterpillarmen - Adopt A Monkey Coverið af nýútkominni plötu Caterpillarmen.

Worship - Last CD Before Doomsday (4 álit)

Worship - Last CD Before Doomsday Enþá meira doooooooooooooooooooooooooom.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok