.
Hljóðheimar í samstarfi við Hljóðfærahúsið og Pepsi Max efna til tíu vikna music production námskeiðs. Farið verður ítarlega yfir alla helstu grunnþættina í pródúseringu með hjálp tónlistarforritsins Ableton Live. Á námskeiðinu sem er tíu skipti tveim tímar í senn munu nemendur m.a. fræðast um tónlistarstarsköpun, einfaldar upptökuaðferðir, masteringu, uppsetningu á “LIVE” setti og margt fleira.
Á námskeiðinu munu nemendur vinna í að búa til sína eigin EP plötu.