Hér er Roy “Future Man” Wooten að spila á “Drumitar” sem er hljóðfæri sem hann fann sjálfur upp og hann spilar á það með bandinu “Béla Fleck and the Flecktones”.
Guðfaðir dauðarokksins dó á þessum degi fyrir átta árum. Einn af mínum uppáhalds gítarleikurum, enda fáránlega góður og ég held að enginn gítarleikari hafi náð jafn vel til mín og haft áhrif á mig.
Langaði bara að skella nokkrum myndböndum inn af honum að spila.
Myndböndin eruð röðuð eftur plötum, eitt af hverri. Gæðin verð líka tölvert betri með hverju videoi.
Þetta eru bassaleikararnir Victor Wooten, Stanley Clarke og Marcus Miller sem mynda bandið S.M.V. Victor er þarna með Fodera bassa, Stanley með Spellbinder (að ég held, þori ekki að fullyrða um það) og Marcus með Fender Jazz Bass.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..