Rakst á þetta fyrirtæki frir stuttu. Þetta er kanadískt fyrirtæki sem að selur alvöru Rock n Roll gítara. Agjörir gæða gripir sýnist mér enda virðast þeir allir mjög vandaðir og með classa features. Stainless steel fret, grover tunerar, Kent Armstrong pickuppar og handgerð paintjob.
Þessir sem er hérna að ofan eru allir custom shop model en fleiri myndir eru hér (bara úr custom shop)
http://www.flickr.com/photos/22658185@N05/Custom shop er allt gert í Canada en venjulega framleiðislan hjá þeim er þannig að þeir panta efni frá kína, kóreu og canada og setja allt saman í höndunum í Canada.
Ef ég væri að spila Rock n Roll tónlist eða eitthvað í þá áttina myndi ég pottþétt skella mér á svona.
Fyrirtækið er eignlega þekktast fyrir handgerðu tattúin sem að gítararnir hafa en þau eru öll í anda við svona 50's rock tattú. (fyrir þá sem fýla þau ekki er auðvitað hægt að fá gítarana án þess)
Þeir eru með aðeins fimm módel í venjulegri verslun sem eru
Big Daddy (einskonar Gretch styla hollowbody),
Primitive (hollowbody sem líkist meira Dot gíturum),
Rat Rod (les Paul), Twangmaster (Telecaster) og
Blacks (sería af gibson style gíturum. Melody maker, Sg og einhver sem ég man ekki hvað heitir).
Verðin hjá þeim eru mjög lág enda er það eitt af aðal markmiðum fyrirtækisins að allir geti eignast gæða gítar á mun betra verði en þessi stóru fyrirtæki eru að bjóða. Verðin eru allveg frá 500 dollurum uppí 1300.
Linkur á heimasíðu fyrirtækisins:
http://www.sparrowguitars.com/Og svo myndband frá þeim:
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=Rzhdl23r4zE