Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Jonathan Kreisberg (2 álit)

Jonathan Kreisberg Var að spá í að senda inn trivia en vildi ekki vera svo kvikyndislegur þar sem það eru líklegast ekki margir sem kannast við þennan.

Allavega þá er þetta Bandaríski jazzgítarleikarinn Jonathan Kreisberg og ef fólk hefur ekki heyrt neitt með honum þá mæli ég með að þið gerið það undir eins! ;-)

Læt fylgja með tóndæmi af tónleikum, lagið “Twenty-One” sem á víst að vera í “takttegundinni” 21/8,
(þó maður myndi kannski frekar skrifa það sem 5/8 + 5/8 + 5/8 + 3/8 + 3/8 = 21/8 eða 5/8 + 5/8 + 5/8 + 6/8 = 21/8 eða eitthvað álíka) anyways… enjoy!

http://www.youtube.com/watch?v=1s2IGS8HHEQ

Limited Copy á Beatport top100 Dubstep (0 álit)

Limited Copy á Beatport top100 Dubstep Limited Copy á Beatport top100 Dubstep

Defeated Sanity - Chapters of Repugnance (9 álit)

Defeated Sanity - Chapters of Repugnance Með betri diskum sem ég hef heyrt

Pimpaður upp Fender Precision (9 álit)

Pimpaður upp Fender Precision Næsti bassi á innkaupalistanum…

The Boat That Rocked. (7 álit)

The Boat That Rocked. veit þetta er ekki /kvikmyndir en þessi mynd kom gullöldinni mjög mikið við.
fílaði þessa mynd í tætlur.

Exi mánaðarins (10 álit)

Exi mánaðarins :)

Myndakeppni - Safnið (10 álit)

Myndakeppni - Safnið Safnið mitt í augnablikinu.

Jackson DXMG - Nýjastur og æðislegur shreddgítar.
Jackson King V - Búinn að eiga hann í einhvern gerði hann upp, spreyjaði og yfir for yfir hann allann.
Squier Stratocaster - Japanskur draumur frá 1985. Gerði hann allveg upp með pickuppum og rafkerfi. Þröstur V setti hann fárnálega vel upp fyrir mig.
Jackson Kelly - DiMarzio pickuppar, nýr háls allt harware + rafkerfi nýtt.
B.C Rich Whitelock - Gamli góði sem er eiginlega orðinn að svona gæja sem ég á bara uppá “minningarnar”. Auðvitað allt nýtt´i honum, ekkert original nema body-ið. Er að pæla í að setja nýjann háls á hann fljótlega.

Myndakeppni - [Slinky] (5 álit)

Myndakeppni - [Slinky] Hér er mynd af “My Black Beauties” sem er semsagt Gibson LP Studio með dimebucker og dimarzio evolution, Fender Geddy lee bass og Gibson SG Special Faded med EMG 81 & 85.

dótarí (11 álit)

dótarí Þetta er allt dótið mitt sem er svosem ekki mikið en þetta er:

Marshall JCM900 lead 1960 A cabinet
4x12" hátalarar
Styrkur 4x75w
jj lampar

Marshall JCM2000 DSL100 haus
Styrkur[RMS]: 100W
2x2 rásir


Svo er það gítarinn minn sem eflaust flestir kannast við en samt hef ég þó örlítið breytt honum þetta er semsagt:
Epiphone les paul Standard með nýja pickuppa, tunera og bigsby og hér eru smá specs

Pickups : Gibson 500T & 498R
Hardware: Chrome & bigsby b7
Neck Joint: Set
Neck Material: Mahogany
Fingerboard: Rosewood/Trapezoid
Binding: Body/Neck
Body Material: Mahogany/Alder
Top: Flame Maple
Tuner: Kluson

Ég er næstum viss að þetta séu rétt spekk en gítarinn er allavega búinn til í kóreu og er frá 1999, algjört drauma eintak.

En þetta er semsagt all stöffið mitt og ég er nokkuð ánægður með það þótt ég myndi gera ljóta hluti fyrir Fender telecaster thinline, ef ég ætti pening

Myndakeppni - gunniwaage (3 álit)

Myndakeppni - gunniwaage Dópið mitt:

Gítarar frá vinstri:
Simon & Patric Parlor kassi
Fender Jazzmaster
Strat ala Gunnar Örn
12 str Yamaha kassi

Magnari:
´65 Fender Twin Custom 15 RI

Effectar:
Fulltone - Ultimate Octave Fuzz
Fulltone - ´70 Fuzz
Fulltone - Fulldrive 2 Mosfet
Danelectro - Cool Cat Chorus 18v
Seymour Duncan - Deja Vu delay
EHX - Holy Grail Reverb
Peterson - Strobo Tuner

Ég vona að mér sé fyrirgefið að það sjáist í Marshall boxið undir Twinninum en ég er með það í láni frá vini mínum. Bara nennti því ómögulega ekki að færa það undan magnaranum ;)

kv Gunni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok