Dean B. Zelinsky, stofnandi Dean gítara fékk nóg af ruslinu sem að Dean er að framleiða í dag og árið 2008 stofnaði hann
DBZ Guitars.
Fyrirtækið framleiðir aðallega metal maskínur en auðvitað er hann með Les paul týpur til dæmis. Þetta líkist allt allveg frekar mikið einhverjum Dean týpum og útfrá nokkrum review-um sem ég hef séð virðast þeir vera að ágætar umsagnir. Þó þeir eru sagðir líta betur út en þeir spilast. Persónulega finnst mér þeir flestir nokkuð ljótir en sumir gætu hentað vel í ákveðnar tónlistarstefnur.
Þeir eru líka með nokkuð skrautlega kassagítara sem líta nokkuð eigulega út efþ að væri ekki fyrir headstockið.
Heimasíða:http://dbzguitars.com/experience/Flickr síða:http://www.flickr.com/photos/dbzguitars/