
Jæja það eru skiptar skoðanir á þessum apparötum, en mér finnst þetta snilld til að æfa sig á heima, og bara svo gaman að láta eitthvað fáranlegt preset á og bara missa sig.
Mæli klárlega með svona en ekki halda að það verði ekkert kvartað undan þessu ef þið eruð að í allan dag, það eru alveg smá læti í þessu ef maður missir sig í of mikinn fýling.
Ég á annað “kassa”trommusett eða acoustic trommusett ef einhver er að pæla, og ætla að senda mynd af því líka eftir næsta update sem verður vonandi fyrir jól. Næsta update verður svakalegt.