Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Harvest (2 álit)

Harvest Ein þekktasta plata Neil Young

Alveg frábær plata hér á ferð

Bone thugs & harmony (8 álit)

Bone thugs & harmony Ótrúlega góðir.
Í uppáhaldi núna hjá mé

Nýji gítarinn minn :D (12 álit)

Nýji gítarinn minn :D Nýi gítarinn minn Ibanez RG2550E Prestige, ótrúlega þæginlegur í spilun og bara æðislegur, gæti ekki verið ánægðari með hann :) (sry ef myndin sé léleg tók myndina með símanum)

Silent Rivers (9 álit)

Silent Rivers Mæli með að þið kíkjið á þessa hljómsveit virkilega góðir að mínu mati.

www.myspace.com/silentrivers

Sarcófago - I.N.R.I. (4 álit)

Sarcófago - I.N.R.I. Ein af mínum uppáhalds plötum!
Full af attitude og guðlasti.

Hljómsveitin var stofnuð árið 1985 sem satanískt thrash metal band.
Antichrist, sem var fyrsti söngvari Sepultura, hætti því og spilaði á gítar fyrir Sarcofago og endaði svo með að góla fyrir þá líka. Incubus spilaði á bassa, Butcher á gítar og D.D. Crazy á trommur.
Hljómsveitin gaf út 3 demo og 1 split áður en meistaraverkið ,,I.N.R.I.“ kom út.
Plata var fyrst gefin út árið 1992 en var endurútgefin árið 2000.

Egh.. ef þið hafið áhuga á gömlu og skítugu Black/Death metal er þetta skildueign!
Hlustið á þetta!


Lagið ,,Black Vomit” af ,,I.N.R.I." er hægt að nálgast hér:
http://www.myspace.com/sarcofagoband

Hægt er að sækja plötuna hér:
http://rapidshare.com/files/13149130/_1987__Inri.rar.html

Örlög Þórs (86 álit)

Örlög Þórs Nú jæja og nema hvað; ekki beint málmsveit hér á ferðum, en þó málmiblandið í anda og aðferðum…;-)

…En fólk hér hafði sýnt myndlistinni áhuga og ekki verra að fylgja því - rétt aðeins - eftir með smá sýnishorni og - máski - vekja áhuga á því er mun fylgja (nr 2. af ‘7’ mun klárast um helgina)…

Allavega; þá hefur þessi nú hangið eitthvað í Bankastræti (hjá ‘Sævari Karli’) og fengið ágætis dóma, en viðfangsefnið (og samkvæmt nafni) skyldi þá hin síðasta stund Þrumugoðsins Þórs; er hann banar Miðgarmsormi og fellur - loks - sjálfur undan eitri ormsins ógurliga…;-)

Myndin sjálf er frekar stór (þetta 180 x 120 cm) og einungis akríll á striga. Svo skyldi þakka góðvini mínum ‘Hr. Tryptophan’ fyrir ljósmyndina, en hann hefur - aftur - reynst ‘kúnstugur’ með sálarhirðinn sinn…:-)

Ave og njótið,

D/N

Trivia (10 álit)

Trivia Hver er maðurinn:D Btw gaurinn á myndinni er ekki maðurinn sem spurt er um:P

Wes Borland (15 álit)

Wes Borland Wes Borland, ég veit að það eru góðar líkur á því að fólk fari eitthvað að rífast um hvort hann sé metall eða glataður eða hvað sem er…. þannig svo að þið vitið það bara þá er mér alveg sama, hann er að spila metal og var að spila Nu-Metal með limp bizkit þarsem mér fannst hann vera að gera góða hluti, þótt ég þoli ekki Fred Durst

En hér er líka linkur á skemmtilegt gallerý af einhverjum málverkum eftir hann…..Rachael Ray FTW!
http://www.theborlandgallery.com/gallery.htm

Sign í Tivoli (21 álit)

Sign í Tivoli Sign í tivoli

Mínir og bróður míns. (12 álit)

Mínir og bróður míns. Já… mig langaði að senda inn mynd af dótinu mínu, og einnig dóti bróður míns.
Gaman að minnast á það að það vantar alla magnara og effekta inná myndina. En allavega.. Þarna efst eru ukulele frá Oscar Schmidt(þetta efra) og Aria, svo kemur Epiphone PR-6E, Epiphone Dot, Fender American P-Bass, Fender Jazz Bass MIM, Washburn XB100 og svo neðst er nýjasti meðlimur fjölskyldunnar, Martin DM.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok