Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Premier Artist Series Birch (11 álit)

Premier Artist Series Birch Þetta er semsagt trommusettið mitt, Premier ARtist Series Birch model, purple sparkle, keypt á 80.000 krónur í sumar. Upprunalegt verð er 140.000 en það var eitthvað tilboð á því uppí Hljóðfærahúsi. Diskarnir eru Zildjian Rock hi-hat, 14“, Zildjian Rock Crash 16”, Sabian Solid Crash 18“, Zildjian Rock ride 20” og 16" Wuhan china trash sem sést ekki.
Skinnin eru Remo Everplay(nema rauða ásláttarbassatromman og rauða pákan, sem eru með Evans G3 coated)
Þetta sett er litla stoltið mitt og það hljómar alveg klikkað vel.
Endilega kommentið og segið álit(L)

Metro Station (40 álit)

Metro Station Ég var ekki viss um hvert ég átti að setja þessa hljómsveit, þar sem hún spilar Indie tónlist, en margir telja hana sem Rock eða Electronic, þannig að ég ákvað að setja hana hér.
En þetta er uppáhaldshljómsveitin mín, er einhver hérna sem fílar hana ?

trivia (9 álit)

trivia hver ku þessi náungi vera?
ekki það erfiðasta í heimi

John Pizzarelli (2 álit)

John Pizzarelli Uppgötvaði þennan gæja um daginn, ótrúlegur gítarleikari og söngvari. Swingar hart og hljómar mjög gamaldags (á góðann hátt!)

GusGus DJ set @ Dátinn 19 des. (1 álit)

GusGus DJ set @ Dátinn 19 des. Domus Technika á Dátanum Akureyri 19 Des.

Það munu vera President Bongo (GusGus) og Casanova sem munu halda uppi stuðinu á föstudaginn með pumpandi tekknói og miklum kynþokka.

Þetta mun vera kvöld númer 2 í þessari seríu og verður dátanum umturnað og breytt í klúbb sem hæfir slíkum kynþokka sem þessir menn geisla af, það verður lítið pláss en mikill hiti og tónarnir skotheldir. Miðaverð er aðeins 1000 krónur og verður selt inn við hurð. Ekki láta þig vanta á þennan viðburð, vertu töff, vertu sexy og það sem skiptir mestu máli, vertu á staðnum!

Fender P-bass og Jazz Bass (15 álit)

Fender P-bass og Jazz Bass Þessir tveir klikka aldrei í safninu :Þ

Trivia (auðveld) (13 álit)

Trivia (auðveld) Hvaða fjallmyndarlegi maður er þetta og hvað heitir hljómsveitin sem hann spilar í?

Genelec & Memphis Reigns :: Scorpion Circles (0 álit)

Genelec & Memphis Reigns :: Scorpion Circles Ég er svona að renna í gegnum þessa plötu núna og hún lofar góðu. Finnst Chicken Soup með betri lögunum, flottur texti og rugl flott beat.

Getið lesið ykkur til um plötuna hérna
http://www.rapreviews.com/archive/2002_10_scorpion.html

og dlað henni hérna
http://rs86.rapidshare.com/files/28158154/Genelec___Memphis_Reigns_-_scorpion_circles.rar

Eagles of Death Metal (5 álit)

Eagles of Death Metal Snillingarnir í Eagles of Death Metal eru búnir að gefa út nýja plötu sem ber hinn fróma titil Heart on (já, pun very much intended). Ég er búinn að renna henni tvisvar í gegn og hún er rock solid. Mæli með að fólk tjekki á sínglinum, Wanna be in LA: http://www.youtube.com/watch?v=xj3kTdx1QBw

esp fyrir og eftir (29 álit)

esp fyrir og eftir setti í hannseymour duncan blacouts pickupa..
sprautaði hann meira matt svartan..
svissaði þannig volume-ið er fyrir neðan og tók hinn takan í burtu.

og já.. þetta eru klikkaðir pickupar!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok