Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tónlist

Ofurhugar

thorok thorok 3.424 stig
ghozt ghozt 2.270 stig
EXOZ EXOZ 2.216 stig
dordingull dordingull 2.170 stig
HoddiDarko HoddiDarko 2.026 stig
Brunahani Brunahani 1.556 stig
negrasvikari negrasvikari 1.400 stig

Stjórnendur

Tímaritin mín (33 álit)

Tímaritin mín Weeeell… þetta er sesagt flest öll gítartímaritin mín. ekki góð mynd i know, en þetta sýnir aðeins úrvalið mitt :/ Mjög mikið af þessu keypti ég frá Elvis2 en það er samt slatti þarna sem ég keypti sjálfur.

Þetta eru bara gítartímaritin mín svo ég sleppti öllum tónlistartímaritunum… sem væri alveg einhver viðbót. En þetta er littla safn samanstendur af tímaritum frá árunum 1985 r sum til 2008. Sum þeirra eru afar interesting, innhalda skemtileg viðtöl, fyrstu myndina Af Michael angelo Batio með fyrsta tvöfalda gítarinn sinn, góð töb ofl. Annars eru þetta Guitar Player, Musican, Guitar World, guitar Legends, Total Guitar, guitarist og eitthvað eitt í viðbót. ég kom þeim ekki næstum því öllum inná myndina en þetta er eitthvað af því :P

Það er ekki til neitt tímarita áhugamál svo að þetta tengist líklega þessu áhugamáli meira en öðrum þar sem þetta eru allt gítarblöð.

Hour of penance (15 álit)

Hour of penance Einhver að fíla þetta band?

www.myspace.com/hourofpenance

hendrix (15 álit)

hendrix ein af seinustu myndunum teknum af hendrix

Joe Cocker (10 álit)

Joe Cocker Fáránlega góður söngvari

Exmortem - Funeral Phantoms (12 álit)

Exmortem - Funeral Phantoms Danskur deþþmetall sem ég rakst á fyrir slysni og er að njóta til fulls.

Terry Bozzio (20 álit)

Terry Bozzio www.terrybozzio.com
Hinum megin við settið= http://img367.imageshack.us/img367/3950/bozzio03qc4.jpg

Þetta er Terry John Bozzio með fræga DW trommusettið sitt sem að hann segir að séu ‘'universe of sound’', enda endalaust af trommum og cymbulum sem ég ætla að reyna að koma fyrir hérna..

Drums:
Vertical Low Timber drums in olive ash burl finish with satin chrome lugs and black powdercoat rims. All heads are Terry Bozzio signature in clear mylar
10“ snare tuned to D
13 - 8” x 3“ piccolo toms - tuned from high C to a low C
12” solid craviotto snare tuned to B
8“ x 3” piccolo tom tuned to Bb
8“ x 6” tom tuned to A
4 - 10“x 6” toms G-F-E-D
10“ x 8” tuned to C
12“ x 6” tuned to B
12“ x 8” tuned to A
13“ x 9” tuned to G
14“ x 10” tuned to F
16“ x 12” tuned to E

Cymbals:
All cymbals are Sabian Radia Terry Bozzio signatures.
21“ ride
16” china below 8“china
18” china below 10“china
14” china w/12“crash stack below 7”china w/6“crash stack
16” china w/14“crash stack below 8”china w/7“crash stack
18” china w/16“crash stack below 10”china w/8“crash stack
20” china w/18“crash stack below 12”china w/10“crash stack
20” china below 12“china
22” china below 14“china
36” Chinese gong (behind right w/beater on cym boom)
10“ hihats
left remote china hi hat 16” over 18“
spoxe hi hat
12” hi hats
lp tambourine
12“ heavy bell under 8” cup chime
11“ heavy bell under 7 1/2” cup chime
10“ heavy bell under 7” cup chime
9“ heavy bell under 6 1/2” cup chime
20“ flat ride w/20”china stack, under closed14“ flat bottom hi hats, under factory metal , under pete englehardt ribbon crasher
26” B-20 radia gong on dw custom 3 point gong holder designed by Terry
20“ crash w/20” novo type china stack
right remote china hi hat 16“ over 20”
6“ closed flat bottom mini hihat
7” closed flat bottom mini hihat

Foot operated:
12“ Chinese gong or
8” x 3“ foot tom tuned to
10” x foot tom tuned to
12“ x foot tom tuned to
10” hi hat
Vic firth/emil richards jingle stick
Wooded headed tambourine
12“ wooden headed djembe
16” x bd tuned to F
remote china hi hat 16“ over 18”
20“ x 12” bd tuned to C
spoxe hi hat
12“ hi hats
20” x 16“ main left kick drum (muffled) tuned to Bb
Metal tambourine shaker or tb special tambourine foot plate jingle device
20” x 16“ main right kick drum (muffled) tuned to G
24” x 14“ bd tuned to A (w/ akg d-112 may mic)
right remote hi hats 16” over 20“
18” x bd tuned to D
18“ x bd tuned to E
0” x 8“ bd tuned to B

Other:
Glockenspiel 36” wuhan Chinese gong
One octave set of wuhan Chinese bossed gongs

Yankee Hotel Foxtrot (2 álit)

Yankee Hotel Foxtrot Frábær plata með Wilco.

Elskurnar mínar (23 álit)

Elskurnar mínar Aria Pro 2, Fernandes, Gretch Electromatic, Seagull með DiMarzio Supernatural pickup, Peavy Rage 158, Vox AD100VT-XL, Landelo, Clearwate

Brotinn kassi (8 álit)

Brotinn kassi Mér til gífurlegrar mæðu sá ég áðan að gítarinn minn er brotinn. Viðurinn er brotinn í gegn, ljósglætur sjást í gegnum alla sprunguna ef horft er í gegnum búkinn. Haldiði að gítarsmiður geti lappað uppá hann eða er nýji gripurinn minn varanlega skemmdur?

Kveðja, einn grátandi

Pavor (25 álit)

Pavor Þýskur tekknískur death metal eins og það gerist best. Þeir hafa gefið út tvær plötur á 20 ára ferli. Bassaleikarinn er kolruglaður á bassann!

Mæli með þessu ef þið fílið t.d. Necrophagist. :)

http://en.wikipedia.org/wiki/Pavor_(band)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok