vitiði um einhverja litla góða leiki til að spila á lani. eitthvað sem maður getur hent upp í vinnunni klukkan 1700 á föstudegi og tekið gott blast áður en maður fer heim?

soldat er gott dæmi um svona leik vegna þess að:

-gengur á windows með venjulegt office hardware
-þarf tiltölulega lítið cpupower
-virkar með fáum og mörgum spilurum
-enga stund að læra á hann

þessir stóru í dag (wolf, sof2, ut2003) eru fráhrindandi fyrir svona quick vinnublast því þeir þurfa heví skjákort og cpu, tekur tíma að læra á þá og borðin, þurfa oft marga spilara til að menn séu ekki ráfandi um borðin án þess að sjá nokkuð til að skjóta á.

allavega, vitiði um einhverja skemmtilega netleiki sem einfalt er að joina og setja upp servera etc