Það verður haldið spilamót 1. sept fyrir wh40k. Arnar ætlar að vera dómari og gefin verða stig fyrir málun, enda komin tími til. Flestir þeir sem hafa spilað wh40k lengi hér á landi og eiga fullmálaða heri nenna næstum aldrei á mót því þeir lenda svo oft í að spila við ómálaða og jafnvel ófullsamsetta heri. Er ekki löngu komin tími til að gera það að skyldu á mótum að herir séu fullmálaðir og að WYSIWYG-reglan höfð í gildi?
Annars er þetta mót hið besta mál, allir komnir í bæinn og ágæt leið fyrir mig til að ná mér í inneign í Nexus…muwhahahahaha!