Ok ég er mikið fyrir multiplayer og er mjög ánægður með allt sem hefur gert fyrir multiplayer heimin eins og C.S og spila ég
nokkuð en ég keypti leik hér um daginn og að mínu mati er nokkuð gaman að spila hann i mp og sá leikur er Jedi knight 2 ( jedi
outcast ) mér finnst það allveg magnað að geta notað force og vera i lightsaber fight sem er mjög geggjað og mætti allveg setja
bara svona litin server til að byrja með upp og tékka hvort fólk myndi taka vel undir og vera virkir i þessu
mig langar líka vita hvort það séu einhverjir þarna uti sem spila hann eitthvað og ef ekki þá mæli ég eindregið með honum og
hef verið að spila hann við vini mína á lani bara við eru bara 10 og það vari gaman að geta spilað á netinu þar að segja ef einhver er sammála mér :)