apj, éttu þetta:
Tekið af pc.ign.com: GTA3PC First Impressions(May 21, 2002)
“But alas, as good as the game is, it's not without its flaws; however, these blemishes are few and far between. About the only drawbacks to the game are the lack of any <b>multiplayer modes</b> and some performance issues.”
Ekki kalla mig pönk aftur.
Og hag, nei leikurinn er ekki ónýtur, og hann er vel 5000 kallsins virði, nema þú eigir þegar PS2 útgáfuna. Leikurinn er alveg eins í PC, nema betri grafík, control system sérsniðið fyrir PC(WASD takkarnir, og músin) og breytanlegum útvarpsstöðvum. Þannig að nei, single-playerið er alveg nógu gott til að réttlæta missinn á multi-playerinu.