ég þarf hjálp frá einhverjum snillingum hérna á huga.
vandamálið mitt felst í því að bróðir minn keypti leik í BT sem hetir tom clancy's HAWX og instalaði honum í tölvuna.
þegar leikurinn var settur upp og tilbúinn í spilun þá opnaði bróðir minn hann og ætlaði að fara spila hann en þá kom i ljós að allt laggaði. í menuinu þegar maður er að búa til profile þá tók svona 5 mínútur að skrifa nafnið sitt og ýta á OK takkan og ég næ ekki að spila leikinn útaf þessu laggi bara.
veit einhver hvað er að kannski??
ps: ég er með öll system requirements( skjákort,hljóðkort,vinnsluminni og fl)