ég var að muna eftir leik sem ég spilaði mjög mikið þegar ég var lítill í PC, man ómögulega hvað hann hét…
Hann var með mjög svipað concept og Mario Party, svona teningadót og svo mátti maður færa sig um ákveðið marga reiti og svo var þetta keppni hver væri fyrstur í mark (margar leiðir auðvitað að því)
maður ferðaðist á bíl og svo var einn svona “vondur kall” sem gerði líka í hverju round-i og ef maður lenti á honum gat maður misst allann peningin sinn eða ekki fengið að gera í næstu umferð eða eitthvað álíka.
man bara að “vondi kallinn” var mjór og hávaxinn, með
http://news.bbc.co.uk/media/images/44604000/jpg/_44604577_french_afp.jpg
svona skegg og pípuhatt
veit einhver hvaða leik ég er að tala um?!